Árný og Daði losna á morgun

Eurovision | 6. júní 2021

Árný og Daði losna á morgun

Daði Freyr og Árný Fjóla úr Gagnamagninu eru að losna úr einangrun ef marka má twitterfærslu Daða.

Árný og Daði losna á morgun

Eurovision | 6. júní 2021

Daði og Árný losna úr einangrun á morgun.
Daði og Árný losna úr einangrun á morgun. Ljósmynd/Gísli Berg/ RÚV

Daði Freyr og Árný Fjóla úr Gagnamagninu eru að losna úr einangrun ef marka má twitterfærslu Daða.

Daði Freyr og Árný Fjóla úr Gagnamagninu eru að losna úr einangrun ef marka má twitterfærslu Daða.

Eins og alþjóð veit greindist Árný með Covid-19 við heimkomu frá Rotterdam eftir þátttöku þeirra í Eurovision. Árný var sú þriðja í Eurovision-hópnum til að greinast með Covid-19.

Daði og Árný fóru saman í einangrun og greindi Árný frá því á Instagram í vikunni að þeim liði vel og myndu vonandi losna úr einangrun á morgun, greindist Daði neikvæður.

Svo virðist sem allt hafi gengið upp hjá hjónunum. 



mbl.is