700 skammtar eftir – fólk hvatt til að mæta

Bólusetningar við Covid-19 | 10. júní 2021

700 skammtar eftir – fólk hvatt til að mæta

Enn eru 700 bóluefnaskammtar eftir af bóluefni Janssen gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll. Þeir sem fengu boð í bólusetningu með Janssen í dag og hafa ekki enn mætt eru hvattir til að drífa sig í Laugardalshöll og þiggja sinn skammt. 

700 skammtar eftir – fólk hvatt til að mæta

Bólusetningar við Covid-19 | 10. júní 2021

Frá bólusetningu gegn Covid-19 í Laugardalshöll.
Frá bólusetningu gegn Covid-19 í Laugardalshöll. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Enn eru 700 bóluefnaskammtar eftir af bóluefni Janssen gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll. Þeir sem fengu boð í bólusetningu með Janssen í dag og hafa ekki enn mætt eru hvattir til að drífa sig í Laugardalshöll og þiggja sinn skammt. 

Enn eru 700 bóluefnaskammtar eftir af bóluefni Janssen gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll. Þeir sem fengu boð í bólusetningu með Janssen í dag og hafa ekki enn mætt eru hvattir til að drífa sig í Laugardalshöll og þiggja sinn skammt. 

Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við mbl.is.

Fara annars til spillis

Að hennar sögn er engin röð eins og er, en löng röð myndaðist í Laugardalnum í dag. 

Hún segir einnig að þeir skammtar sem ekki eru notaðir í dag fari til spillis, því séu þeir sem voru boðaðir í dag hvattir til að mæta. 

mbl.is