Allir mega mæta – 300 skammtar eftir af Janssen

Bólusetningar við Covid-19 | 10. júní 2021

Allir mega mæta – 300 skammtar eftir af Janssen

Uppfært 17:58:

Allir mega mæta – 300 skammtar eftir af Janssen

Bólusetningar við Covid-19 | 10. júní 2021

Engin röð var kl. 17:20 og allir hvattir til að …
Engin röð var kl. 17:20 og allir hvattir til að mæta. mbl.is/Kristinn Magnússon

Uppfært 17:58:

Uppfært 17:58:

Skammtarnir eru búnir og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins þakkar fyrir þáttökuna.

Allir eru velkomnir að þiggja bólusetningu með bóluefni Janssen gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll. Ekki þarf sérstaka boðun eða strikamerki.

Þetta segir Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, við mbl.is.

Að hennar sögn eru 300-400 skammtar eftir nú klukkan um 17:20 og eru allir hvattir til að freista gæfunnar.

mbl.is