Lána Íslendingum 24 þúsund skammta af Janssen

Bólusetningar við Covid-19 | 11. júní 2021

Lána Íslendingum 24 þúsund skammta af Janssen

Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur ákveðið að lána Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Johnson & Johnson, Janssen.

Lána Íslendingum 24 þúsund skammta af Janssen

Bólusetningar við Covid-19 | 11. júní 2021

Lena Hallengren, heilbrigðisráðherra Svíþjóðar og Stefan Löfven forsætisráðherra.
Lena Hallengren, heilbrigðisráðherra Svíþjóðar og Stefan Löfven forsætisráðherra. AFP

Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur ákveðið að lána Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Johnson & Johnson, Janssen.

Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur ákveðið að lána Íslendingum 24 þúsund skammta af bóluefni Johnson & Johnson, Janssen.

Þetta kom fram á fundi stjórnvalda um kórónuveiruna en á meðal þeirra sem sat fundinn var Lena Hallengren, heilbrigðisráðherra Svíþjóðar, 

Ríkisstjórnin mun einnig lána Kýpverjum 31.200 skammta af bóluefninu, að því er kom fram á vefsíðu sænska ríkisútvarpsins.

Bóluefni Janssen gegn Covid-19.
Bóluefni Janssen gegn Covid-19. AFP
mbl.is