Aldrei greinst fleiri í Moskvu frá upphafi

Kórónuveiran COVID-19 | 18. júní 2021

Aldrei greinst fleiri í Moskvu frá upphafi

Metfjöldi kórónuveirusmita greinist nú í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Í gær greindust 9.056 smit, sem er hæsti fjöldi smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Þá létust 78 manns í borginni í gær.

Aldrei greinst fleiri í Moskvu frá upphafi

Kórónuveiran COVID-19 | 18. júní 2021

Moskva.
Moskva. AFP

Metfjöldi kórónuveirusmita greinist nú í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Í gær greindust 9.056 smit, sem er hæsti fjöldi smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Þá létust 78 manns í borginni í gær.

Metfjöldi kórónuveirusmita greinist nú í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Í gær greindust 9.056 smit, sem er hæsti fjöldi smita á einum degi frá upphafi faraldursins. Þá létust 78 manns í borginni í gær.

Að Moskvu frátalinni greindust 1.262 smit í Rússlandi í gær, hæsti fjöldi síðan 1. febrúar.

Borgaryfirvöld í Moskvu hafa lokað aðdáendasvæði Evrópumótsins í knattspyrnu í borginni og miðast samkomutakmarkanir nú við þúsund manns.

mbl.is