Tsik­hanovskaya á leið til Íslands

Hvíta-Rússland | 26. júní 2021

Tsik­hanovskaya á leið til Íslands

Svetl­ana Tsik­hanovskaya, leiðtogi hví­trúss­nesku stjórn­ar­and­stöðunn­ar, er á leið til Íslands. Hún greinir frá því á Twitter að hún komi hingað til lands í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í því skyni að hitta Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis og Jón Atla Benediktsson rektor Háskóla Íslands. 

Tsik­hanovskaya á leið til Íslands

Hvíta-Rússland | 26. júní 2021

Svetlana Tsikhanovskaya.
Svetlana Tsikhanovskaya. AFP

Svetl­ana Tsik­hanovskaya, leiðtogi hví­trúss­nesku stjórn­ar­and­stöðunn­ar, er á leið til Íslands. Hún greinir frá því á Twitter að hún komi hingað til lands í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í því skyni að hitta Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis og Jón Atla Benediktsson rektor Háskóla Íslands. 

Svetl­ana Tsik­hanovskaya, leiðtogi hví­trúss­nesku stjórn­ar­and­stöðunn­ar, er á leið til Íslands. Hún greinir frá því á Twitter að hún komi hingað til lands í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í því skyni að hitta Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Steingrím J. Sigfússon forseta Alþingis og Jón Atla Benediktsson rektor Háskóla Íslands. 

Tsikhanovskaya hefur búið í Vilníus, höfuðborg Litháens, síðan á síðasta ári. Þangað flúði hún eft­ir að hafa gagn­rýnt for­seta­kosn­ing­arn­ar í Hvíta-Rússlandi í ágúst það ár. Tsikhanovskaya bauð sig fram gegn Al­ex­and­er Lúka­sj­en­kó, sem verið hef­ur for­seti lands­ins frá 1994, í kosn­ing­un­um. Niður­stöðurn­ar, sem segja Lúka­sj­en­kó hafa hlotið 80% at­kvæða, eru sagðar falsaðar. 

 

 

mbl.is