Banna drónaflug tímabundið yfir gosinu

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 19. júlí 2021

Banna drónaflug tímabundið yfir gosinu

Bannið er tilkomið vegna vísindaflugs og nær yfir svæði sem afmarkast af eftirfarandi hnitum:

Banna drónaflug tímabundið yfir gosinu

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 19. júlí 2021

Drónar verða bannaðir yfir gosinu í klukkustund.
Drónar verða bannaðir yfir gosinu í klukkustund. mbl.is/Kristinn Magnússon

Bannið er tilkomið vegna vísindaflugs og nær yfir svæði sem afmarkast af eftirfarandi hnitum:

Samgöngustofa hefur gefið út bann við drónaflugi yfir eldgosinu á Reykjanesskaga. Bannið gildir í dag frá kl. 13.30 til 14.30.

Bannið er tilkomið vegna vísindaflugs og nær yfir svæði sem afmarkast af eftirfarandi hnitum:

  • 634954N 0221017W Húshólmi
  • 635212N 0222531W Hagafell
  • 635631N 0222512W Austan við Seltjörn
  • 635629N 0221018W Keilir
  • 635414N 0215931W Suðurendi Kleifarvatns að upphafsstað.
mbl.is