Gosmóða yfir höfuðborgarsvæðinu

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 19. júlí 2021

Gosmóða yfir höfuðborgarsvæðinu

Gosmóða frá eldgosinu í Geldingadölum liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Loftgæði í Hafnarfirði og í ákveðnum hverfum Reykjavíkur mælast óholl fyrir viðkvæma. Víða annars staðar á höfuðborgarsvæðinu eru loftgæðin sæmileg. 

Gosmóða yfir höfuðborgarsvæðinu

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 19. júlí 2021

Gosmóða er yfir höfuðborgarsvæðinu. Myndin tekin við Rauðavatn, sem ber …
Gosmóða er yfir höfuðborgarsvæðinu. Myndin tekin við Rauðavatn, sem ber nafn með rentu um þessar mundir. mbl.is/Björn Jóhann

Gosmóða frá eldgosinu í Geldingadölum liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Loftgæði í Hafnarfirði og í ákveðnum hverfum Reykjavíkur mælast óholl fyrir viðkvæma. Víða annars staðar á höfuðborgarsvæðinu eru loftgæðin sæmileg. 

Gosmóða frá eldgosinu í Geldingadölum liggur nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Loftgæði í Hafnarfirði og í ákveðnum hverfum Reykjavíkur mælast óholl fyrir viðkvæma. Víða annars staðar á höfuðborgarsvæðinu eru loftgæðin sæmileg. 

Veðurstofan hefur biðlað til þeirra sem eru viðkvæmir fyrir gasmengun að hafa hægt um sig. 

Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu voru einnig lítil vegna gosmóðu í gær. Móðan var þá einhverra daga gömul og hafði mikið svifryk myndast. 

mbl.is