Upplýsingafundur almannavarna

Kórónuveiran Covid-19 | 3. ágúst 2021

Upplýsingafundur almannavarna

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 11.

Upplýsingafundur almannavarna

Kórónuveiran Covid-19 | 3. ágúst 2021

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, verða á …
Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, verða á fundinum. mbl.is/Árni Sæberg

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 11.

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag klukk­an 11.

Á fundinum fara Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna yfir stöðu mála varðandi framgang Covid-19-faraldursins hér á landi síðustu daga og vikur. 

108 kór­ónu­veiru­smit hafa greinst inn­an­lands eft­ir sýna­töku gær­dags­ins. Þetta kem­ur fram í upp­færðum töl­um á covid.is. 

Þar af voru 38 í sótt­kví og 70 utan sótt­kví­ar við grein­ingu, eða um 35 pró­sent greindra í sótt­kví. Af þeim sem smituðust síðastliðinn sól­ar­hring var einn óbólu­sett­ur.

Í ljósi fjölda smita í samfélaginu verða fulltrúar fjölmiðla í fjarfundi og spyrja spurninga.

Hér fyrir neðan má fylgjast með upplýsingafundinum:  


 

mbl.is