Fyrsti pandabjörninn sem fæðist í Singapúr

Krúttleg dýr | 17. ágúst 2021

Fyrsti pandabjörninn sem fæðist í Singapúr

Fyrsti pandabjörninn sem fæðst hefur í Singapúr kom í heiminn í dýragarði ríkisins á laugardag.

Fyrsti pandabjörninn sem fæðist í Singapúr

Krúttleg dýr | 17. ágúst 2021

Fyrsti pandabjörninn sem fæðst hefur í Singapúr kom í heiminn í dýragarði ríkisins á laugardag.

Fyrsti pandabjörninn sem fæðst hefur í Singapúr kom í heiminn í dýragarði ríkisins á laugardag.

Æxlun panda­bjarna, hvort sem er í dýra­görðum eða í nátt­úr­unni, geng­ur oft mjög erfiðlega fyr­ir sig hjá björn­un­um sem sýna at­höfn­inni al­mennt lít­inn áhuga. 

Jia Jia og húnninn hennar.
Jia Jia og húnninn hennar. AFP

Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir var notast við tæknifrjóvgun til þess að Jia Jia, sem er tólf ára gömul, festi fang. Sæði var notað úr Kai Kai sem er 13 ára gamall.

Dýragarðurinn í Singapúr er með pöndurnar tvær að láni frá Kína til tíu ára og verður þeim því líklega skilað til síns heima á næsta ári. Einungis um tvö þúsund pandabirnir búa villtir í náttúrunni.

mbl.is