70% fullorðinna fullbólusett í ríkjum ESB

Bólusetningar við Covid-19 | 31. ágúst 2021

70% fullorðinna fullbólusett í ríkjum ESB

For­seti fram­kvæmdaráðs Evr­ópu­sam­bands­ins, Ursula von der Leyen, seg­ir að Evr­ópu­sam­bandið hafi náð mark­miði sínu frá því í janúar um að ljúka við að fullbólu­setja 70% full­orðinna.

70% fullorðinna fullbólusett í ríkjum ESB

Bólusetningar við Covid-19 | 31. ágúst 2021

Búið er að fullbólu­setja 70% full­orðinna í Evrópusambandinu.
Búið er að fullbólu­setja 70% full­orðinna í Evrópusambandinu. AFP

For­seti fram­kvæmdaráðs Evr­ópu­sam­bands­ins, Ursula von der Leyen, seg­ir að Evr­ópu­sam­bandið hafi náð mark­miði sínu frá því í janúar um að ljúka við að fullbólu­setja 70% full­orðinna.

For­seti fram­kvæmdaráðs Evr­ópu­sam­bands­ins, Ursula von der Leyen, seg­ir að Evr­ópu­sam­bandið hafi náð mark­miði sínu frá því í janúar um að ljúka við að fullbólu­setja 70% full­orðinna.

„Í dag náðum við mikilvægum áfanga í bólusetningarherferðinni. 70% allra fullorðinna í Evrópusambandinu eru nú fullbólusett, það þýðir að um 250 milljón einstaklinga eru nú með mótefni,“ sagði  von der Leyen í yfirlýsingu.

Í júlí tilkynnti hún að 70% fullorðinna hafi fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni. 

mbl.is