Krúttlegur leynigestur í Ísland vaknar: „Þær eru misblíðar og góðar“

Krúttleg dýr | 31. ágúst 2021

Krúttlegur leynigestur í Ísland vaknar: „Þær eru misblíðar og góðar“

Heldur óvenjulegur gestur leit við í heimsókn í morgunþættinum Ísland vaknar í gær en sá gestur er fiðraður og heitir Birna lundapysja.

Krúttlegur leynigestur í Ísland vaknar: „Þær eru misblíðar og góðar“

Krúttleg dýr | 31. ágúst 2021

Birna lundapysja kom í viðtal í morgunþættinum Ísland vaknar.
Birna lundapysja kom í viðtal í morgunþættinum Ísland vaknar.

Heldur óvenjulegur gestur leit við í heimsókn í morgunþættinum Ísland vaknar í gær en sá gestur er fiðraður og heitir Birna lundapysja.

Heldur óvenjulegur gestur leit við í heimsókn í morgunþættinum Ísland vaknar í gær en sá gestur er fiðraður og heitir Birna lundapysja.

Eyjakonan Sigurrós Steingrímsdóttir mætti ásamt Birnu í stúdíó K100 en sú síðarnefnda er nú loks tilbúin að fara leggja leið sína í sjóinn í Reykjavík við lundabyggðina við Gróttu eftir góða ummönnun fjölskyldunnar.

Sigurrós hefur farið tvær helgar í röð til Vestmannaeyja til að bjarga pysjum ásamt fjölskyldu sinni en hún segir að tímabilið sé alltaf afar skemmtilegt tímabil fyrir börnin. 

Sjáðu Sigurrós og Birnu í heimsókn í morgunþættinum og spjall þeirra um lundapysjutímabilið í spilaranum hér að neðan.

 

mbl.is