Grunur um smit í grunnskóla á Reyðarfirði

Kórónuveiran Covid-19 | 15. september 2021

Grunur um smit í grunnskóla á Reyðarfirði

Grunur leikur á að Covid-19 smit sé komið upp í grunnskólanum á Reyðarfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn á Austurlandi.

Grunur um smit í grunnskóla á Reyðarfirði

Kórónuveiran Covid-19 | 15. september 2021

Frá Reyðafirði.
Frá Reyðafirði. Sigurður Bogi Sævarsson

Grunur leikur á að Covid-19 smit sé komið upp í grunnskólanum á Reyðarfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn á Austurlandi.

Grunur leikur á að Covid-19 smit sé komið upp í grunnskólanum á Reyðarfirði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðgerðastjórn á Austurlandi.

Skólanum var lokað í dag til að gæta varúðar og öll börn í 1.-3. bekk verða skimuð fyrir veirunni, sem og allt starfsfólk. 

Aðrir nemendur og aðstandendur eru hvattir til að fara í sýnatöku við minnstu einkenni. 

Niðurstaða skimunar barna og starfsmanna í skólanum ætti að liggja fyrir í kvöld, er kemur fram í tilkynningu. 

mbl.is