Fjölgun í Covid-flutningum á höfuðborgarsvæðinu

Kórónuveiran Covid-19 | 16. september 2021

Fjölgun í Covid-flutningum á höfuðborgarsvæðinu

Eftir töluverða fækkun í Covid-tengdum sjúkraflutningum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðustu vikna varð fjölgun síðasta sólahring eða 19 flutningar. 

Fjölgun í Covid-flutningum á höfuðborgarsvæðinu

Kórónuveiran Covid-19 | 16. september 2021

Fjölgun varð í Covid-19 flutningum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.
Fjölgun varð í Covid-19 flutningum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Eftir töluverða fækkun í Covid-tengdum sjúkraflutningum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðustu vikna varð fjölgun síðasta sólahring eða 19 flutningar. 

Eftir töluverða fækkun í Covid-tengdum sjúkraflutningum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðustu vikna varð fjölgun síðasta sólahring eða 19 flutningar. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá slökkviliðinu, á Facebook-síðu þeirra í morgun. 

Heildarfjöldi sjúkraflutninga á höfuðborgasvæðinu var 132 síðastliðinn sólarhringinn og þar af voru 32 forgangsflutningar.

„Rólegra var á dælubíla og fengum við bara eitt útkall og var það vegna heitavatnsleka frá eldhúsi, við komu voru íbúar búnir að skrúfa fyrir og komu þannig í veg fyrir frekara tjón,“ segir á Facebook-síðunni. 

mbl.is