Skjálfti upp á 3,5 við Keili

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 3. október 2021

Skjálfti upp á 3,5 við Keili

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð um tveimur kílómetrum suðsuðvestur af Keili klukkan 12.18.

Skjálfti upp á 3,5 við Keili

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 3. október 2021

Keilir á Reykjanesi.
Keilir á Reykjanesi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð um tveimur kílómetrum suðsuðvestur af Keili klukkan 12.18.

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð um tveimur kílómetrum suðsuðvestur af Keili klukkan 12.18.

Tilkynningar hafa borist af höfuðborgarsvæðinu og frá Akranesi um að skjálftinn hafi fundist þar.

Þetta er tíundi skjálftinn, yfir þremur stigum, frá því hrinan hófst 27. september, að því er segir í tilkynningu.

mbl.is