Æfingar skotíþróttafólks í uppnámi

Dagmál | 4. október 2021

Æfingar skotíþróttafólks í uppnámi

Fyrirvaralaus lokun skotvalla í Álfsnesi í landi Reykjavíkur setur æfingar og undirbúning skotíþróttafólks í uppnám. Fjölmargir af Íslands efnilegustu skotíþróttamönnum eru að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót og hver æfingadagur skiptir máli, að sögn framkvæmdastjóra Skotfélags Reykjavíkur.

Æfingar skotíþróttafólks í uppnámi

Dagmál | 4. október 2021

Fyrirvaralaus lokun skotvalla í Álfsnesi í landi Reykjavíkur setur æfingar og undirbúning skotíþróttafólks í uppnám. Fjölmargir af Íslands efnilegustu skotíþróttamönnum eru að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót og hver æfingadagur skiptir máli, að sögn framkvæmdastjóra Skotfélags Reykjavíkur.

Fyrirvaralaus lokun skotvalla í Álfsnesi í landi Reykjavíkur setur æfingar og undirbúning skotíþróttafólks í uppnám. Fjölmargir af Íslands efnilegustu skotíþróttamönnum eru að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót og hver æfingadagur skiptir máli, að sögn framkvæmdastjóra Skotfélags Reykjavíkur.

Fremstu íþróttamennirnir æfa daglega og fram undan eru stór mót sem geta veitt rétt til þátttöku á Ólympíuleikunum í París 2024.

Guðmundur Gíslason býst fastlega við því að íslenskur skotmaður verði meðal keppenda í haglabyssuskotfimi í París. En það mun ekki gerast nema æfingaaðstaða verði áfram í boði. Guðmundur er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálaþætti dagsins.

mbl.is