Þriggja stiga skjálfti laust fyrir miðnætti

Eldgos í Geldingadölum | 5. október 2021

Þriggja stiga skjálfti laust fyrir miðnætti

Jarðskjálfti af stærðinni 3 varð 0,6 kílómetrum suðsuðvestur af Keili laust fyrir miðnætti.

Þriggja stiga skjálfti laust fyrir miðnætti

Eldgos í Geldingadölum | 5. október 2021

Keilir.
Keilir. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Jarðskjálfti af stærðinni 3 varð 0,6 kílómetrum suðsuðvestur af Keili laust fyrir miðnætti.

Jarðskjálfti af stærðinni 3 varð 0,6 kílómetrum suðsuðvestur af Keili laust fyrir miðnætti.

Síðan þá hafa flestir skjálftar verið undir 1 að stærð, að því er kemur fram á vef Veðurstofu Íslands.

Annar skjálfti sem mældist 2,9 varð á svæðinu um hálftíuleytið í gærkvöldi.

Stærsti skjálftinn í jarðskjálftahrinunni við Keili sem hófst 27. september mældist 4,2 síðastliðinn laugardag. 

mbl.is