50 smit innanlands – 26 í sóttkví

Kórónuveiran Covid-19 | 13. október 2021

50 smit innanlands - 26 í sóttkví

Fimmtíu kórónuveirusmit greindust inn­an­lands í sýnatöku í gær, samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is Þar af voru 26 í sótt­kví við greiningu eða 52 prósent og 24 greind­ust utan sótt­kví­ar. 

50 smit innanlands - 26 í sóttkví

Kórónuveiran Covid-19 | 13. október 2021

Frá sýnatöku vegna Covid-19 á Suðurlandsbraut.
Frá sýnatöku vegna Covid-19 á Suðurlandsbraut. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fimmtíu kórónuveirusmit greindust inn­an­lands í sýnatöku í gær, samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is Þar af voru 26 í sótt­kví við greiningu eða 52 prósent og 24 greind­ust utan sótt­kví­ar. 

Fimmtíu kórónuveirusmit greindust inn­an­lands í sýnatöku í gær, samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is Þar af voru 26 í sótt­kví við greiningu eða 52 prósent og 24 greind­ust utan sótt­kví­ar. 

Af smituðum sem greindust innanlands síðastliðinn sólarhring eru 24 fullbólusettir og 26 óbólusettir.

2.866 sýni voru tek­in í gær og er hlut­fall já­kvæðra sýna 6,64 pró­sent.

Alls eru nú 1.632 í sótt­kví, 390 í skimun­ar­sótt­kví og 448 í ein­angr­un. Í gær voru 1.562 í sótt­kví og 451 í ein­angr­un.

Einn á gjörgæslu

45 greind­ust í ein­kenna­sýna­tök­um og fimm í sótt­kví­ar- og handa­hófs­sýna­tök­um 

Fjórir eru á sjúkra­húsi með Covid-19, sem er einum færri en í gær, þar af einn á gjör­gæslu.

Fimm greind­ust með Covid-19 við landa­mæra­skimun þar sem þrír voru full­bólu­sett­ir en tveir óbólu­sett­ir.

Fréttin hefur verið uppfærð.

 

 

mbl.is