Fjórir liggja inni – einn á gjörgæslu

Kórónuveiran Covid-19 | 13. október 2021

Fjórir liggja inni – einn á gjörgæslu

Fjórir sjúklingar liggja inni á Landspítala vegna Covid-19, og eru þeir allir fullorðnir.

Fjórir liggja inni – einn á gjörgæslu

Kórónuveiran Covid-19 | 13. október 2021

Landspítalinn í Fossvogi.
Landspítalinn í Fossvogi. Ljósmynd/mbl.is

Fjórir sjúklingar liggja inni á Landspítala vegna Covid-19, og eru þeir allir fullorðnir.

Fjórir sjúklingar liggja inni á Landspítala vegna Covid-19, og eru þeir allir fullorðnir.

Einn sjúklingur er á gjörgæslu en er ekki í öndunarvél. Þetta kemur fram á vef Landspítalans. 

Þar segir að meðalaldur inniliggjandi sé 61 ár.

Frá upphafi fjórðu bylgju, miðað við 30. júní 2021, hafa verið 123 innlagnir á Landspítalann vegna Covid-19.

mbl.is