Innblástur frá „Squid Game“ í mótmælum

Loftslagsvá | 2. nóvember 2021

Innblástur frá „Squid Game“ í mótmælum

Aðgerðasinnar og mótmælendur hvöttu leiðtoga heimsins til að „hætta öllum loftslagsleikjum“ og uppfylla loforð sín vegna loftslagsvánnar í mótmælum þar sem innblásturinn var suðurkóreski sjónvarpsþátturinn „Squid Game“.

Innblástur frá „Squid Game“ í mótmælum

Loftslagsvá | 2. nóvember 2021

Aðgerðasinnar og mótmælendur hvöttu leiðtoga heimsins til að „hætta öllum loftslagsleikjum“ og uppfylla loforð sín vegna loftslagsvánnar í mótmælum þar sem innblásturinn var suðurkóreski sjónvarpsþátturinn „Squid Game“.

Aðgerðasinnar og mótmælendur hvöttu leiðtoga heimsins til að „hætta öllum loftslagsleikjum“ og uppfylla loforð sín vegna loftslagsvánnar í mótmælum þar sem innblásturinn var suðurkóreski sjónvarpsþátturinn „Squid Game“.

Þátturinn hefur slegið í gegn síðan hann var frumsýndur á efnisveitunni Netflix.

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hófst í Glasgow fyrr í vikunni. Þar munu leiðtogarnir reyna að ná samkomulagi um að koma í veg fyrir aukna hlýnun jarðar sem getur haft í för með sér mikla eyðileggingu. 

mbl.is