Smit á bráðaöldrunarlækningadeild

Kórónuveiran Covid-19 | 26. nóvember 2021

Smit á bráðaöldrunarlækningadeild

Í gær greindist smit hjá starfsmanni á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi. Deildin er í sóttkví og lokað er fyrir innlagnir.

Smit á bráðaöldrunarlækningadeild

Kórónuveiran Covid-19 | 26. nóvember 2021

Landspítalinn Fossvogi.
Landspítalinn Fossvogi.

Í gær greindist smit hjá starfsmanni á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi. Deildin er í sóttkví og lokað er fyrir innlagnir.

Í gær greindist smit hjá starfsmanni á bráðaöldrunarlækningadeild B4 á Landspítalanum í Fossvogi. Deildin er í sóttkví og lokað er fyrir innlagnir.

Í gærkvöld voru tekin sýni hjá öllum sjúklingum og er svara að vænta upp úr hádegi í dag, að því er fram kemur á vef spítalans.

Sýni hjá starfsfólki sem gæti hafa verið útsett við veirunni verða tekin í dag.

mbl.is