Tvö tilfelli Ómíkron greinst í Bretlandi

Kórónuveiran Covid-19 | 27. nóvember 2021

Tvö tilfelli Ómíkron greinst í Bretlandi

Tvö tilfelli af Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í Bretland. Að sögn Sajid Javid heilbrigðisráðherra eru tilfellin tengd og eru einstaklingarnir nú í einangrun ásamt fjölskyldum sínum. 

Tvö tilfelli Ómíkron greinst í Bretlandi

Kórónuveiran Covid-19 | 27. nóvember 2021

Tvö tilfelli Ómíkron hafa greinst í Bretlandi.
Tvö tilfelli Ómíkron hafa greinst í Bretlandi. AFP

Tvö tilfelli af Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í Bretland. Að sögn Sajid Javid heilbrigðisráðherra eru tilfellin tengd og eru einstaklingarnir nú í einangrun ásamt fjölskyldum sínum. 

Tvö tilfelli af Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar hafa greinst í Bretland. Að sögn Sajid Javid heilbrigðisráðherra eru tilfellin tengd og eru einstaklingarnir nú í einangrun ásamt fjölskyldum sínum. 

Afbrigðið hefur nú meðal annars greinst í Belgíu, Þýskalandi, Hong Kong og Ísrael en Ómíkron greindist fyrst í Suður-Afríku.

Á vef BBC segir að tíu lönd séu nú á rauðum lista þegar kemur að ferðatakmörkunum en þeirra á meðal eru Suður-Afríka, Botswana og Namibía sem bættust við í gær.

Javid sagði í yfirlýsingu í dag að Mósambík, Malaví, Angóla og Sambía myndu bætast á listann. 

„Við höfum alltaf haft það sem skýrt markmið að við munum grípa til aðgerða ef þess er þörf,“ sagði Javid. 

Sajid Javid heilbrigðisráðherra.
Sajid Javid heilbrigðisráðherra. AFP
mbl.is