Áríðandi fundur G7-ríkjanna um Ómíkron

Kórónuveiran Covid-19 | 28. nóvember 2021

Áríðandi fundur G7-ríkjanna um Ómíkron

Bresk stjórnvöld hafa kallað eftir áríðandi fundi heilbrigðisráðherrar G7-ríkjanna á morgun vegna Ómíkron-afbrigðisins  en þriðja tilfelli afbrigðisins greindist í Bretlandi í dag.

Áríðandi fundur G7-ríkjanna um Ómíkron

Kórónuveiran Covid-19 | 28. nóvember 2021

Þriðja tilfellið af Ómíkron-afbrigðinu greindist í Bretlandi í dag.
Þriðja tilfellið af Ómíkron-afbrigðinu greindist í Bretlandi í dag. AFP

Bresk stjórnvöld hafa kallað eftir áríðandi fundi heilbrigðisráðherrar G7-ríkjanna á morgun vegna Ómíkron-afbrigðisins  en þriðja tilfelli afbrigðisins greindist í Bretlandi í dag.

Bresk stjórnvöld hafa kallað eftir áríðandi fundi heilbrigðisráðherrar G7-ríkjanna á morgun vegna Ómíkron-afbrigðisins  en þriðja tilfelli afbrigðisins greindist í Bretlandi í dag.

Á vef BBC  segir að einstaklingurinn sé ekki lengur í Bretlandi en að hann hafi heimsótt Westminster í London. Sá smitaði hafði komið frá sunnanverðri Afríku en afbrigðið greindist fyrst í Suður-Afríku.

Samkvæmt öryggisstofnun heilbrigðismála í Bretlandi er „mjög“ líklegt að fleiri tilfelli muni greinast á næstu dögum. 

mbl.is