Tæplega 140 þúsund fengið örvunarskammt

Kórónuveiran Covid-19 | 30. nóvember 2021

Tæplega 140 þúsund fengið örvunarskammt

Alls hafa 136.991 fengið örvunarbólusetningu vegna Covid-19 en af þeim hafa 39.206 fengið viðbót eftir bólusetningu með efni Janssen.

Tæplega 140 þúsund fengið örvunarskammt

Kórónuveiran Covid-19 | 30. nóvember 2021

Yfirleitt er þéttar setið í höllinni en á þessari mynd.
Yfirleitt er þéttar setið í höllinni en á þessari mynd. mbl.is/Karítas Ríkharðsdóttir

Alls hafa 136.991 fengið örvunarbólusetningu vegna Covid-19 en af þeim hafa 39.206 fengið viðbót eftir bólusetningu með efni Janssen.

Alls hafa 136.991 fengið örvunarbólusetningu vegna Covid-19 en af þeim hafa 39.206 fengið viðbót eftir bólusetningu með efni Janssen.

Þetta kemur fram á covid.is.

Bólu­setn­ingar­átak með örvun­ar­skammt af bólu­efni gegn Covid-19 hófst í Laug­ar­dals­höll 15. nóvember og hafa um tíu þúsund verið boðaðir daglega.

Hingað til hafa um sjö þúsund verið bólusettir á hverjum degi en bólu­sett er á mánu­dög­um, þriðju­dög­um og miðviku­dög­um milli klukk­an 10 og 15.

Allir 16 ára og eldri geta fengið örvunarskammt þegar um sex mánuðir eru liðnir frá grunn­bólu­setn­ingu.

mbl.is