Minnisblað í bígerð

Kórónuveiran COVID-19 | 2. desember 2021

Minnisblað í bígerð

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vinnur nú að nýju minnisblaði sem hann hyggst skila til heilbrigðisráðherra um helgina. Hann gerir ekki ráð fyrir hertum aðgerðum, þrátt fyrir óvissu í tengslum við Ómíkrón-afbrigðið. 

Minnisblað í bígerð

Kórónuveiran COVID-19 | 2. desember 2021

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Ljósmynd/Almannavarnir

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vinnur nú að nýju minnisblaði sem hann hyggst skila til heilbrigðisráðherra um helgina. Hann gerir ekki ráð fyrir hertum aðgerðum, þrátt fyrir óvissu í tengslum við Ómíkrón-afbrigðið. 

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir vinnur nú að nýju minnisblaði sem hann hyggst skila til heilbrigðisráðherra um helgina. Hann gerir ekki ráð fyrir hertum aðgerðum, þrátt fyrir óvissu í tengslum við Ómíkrón-afbrigðið. 

Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna. Fyrst var greint frá því að Þórólfur ynni að minnisblaðinu á vísi

Núgildandi reglugerð rennur út um miðja næstu viku og því kominn tími til að Þórólfur skili inn minnisblaði um framhaldið. 

Verður þetta fyrsta minnisblaðið frá Þórólfi sem Willum Þór Þórsson tekur á móti sem heilbrigðisráðherra. 

Willum Þór Þórsson tók við af Svandísi Svavarsdóttur sem heilbrigðisráðherra.
Willum Þór Þórsson tók við af Svandísi Svavarsdóttur sem heilbrigðisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is