Pönduhúnn velti sér í snjónum

Krúttleg dýr | 5. janúar 2022

Pönduhúnn velti sér í snjónum

Risapönduhúnn tók mikilli snjókomu í Washington-ríki fagnandi þegar hann lék sér í snjónum í dýragarði og renndi sér niður brekku.

Pönduhúnn velti sér í snjónum

Krúttleg dýr | 5. janúar 2022

Risapönduhúnn tók mikilli snjókomu í Washington-ríki fagnandi þegar hann lék sér í snjónum í dýragarði og renndi sér niður brekku.

Risapönduhúnn tók mikilli snjókomu í Washington-ríki fagnandi þegar hann lék sér í snjónum í dýragarði og renndi sér niður brekku.

Snjókoman í ríkinu virðist hafa komið mörgum í opna skjöldu. Hún varð meðal annars til þess að Joe Biden Bandaríkjaforseti þurfti að bíða í hálftíma eftir því að komast út úr forsetavélinni Air Force One vegna fannfergis á flugbraut skammt frá Washington.  

mbl.is