1.383 kórónuveirusmit greindust innanlands

Kórónuveiran Covid-19 | 18. janúar 2022

1.383 kórónuveirusmit greindust innanlands

1.383 kór­ónu­veiru­smit greind­ust inn­an­lands síðastliðinn sól­ar­hring. 48% pró­sent voru í sótt­kví við grein­ingu. Ný­gengi inn­an­lands­smita er 4.239 og hækkar lítillega á milli daga. Það stóð í 4.210 þegar tölur voru kynntar í gær. 

1.383 kórónuveirusmit greindust innanlands

Kórónuveiran Covid-19 | 18. janúar 2022

Frá sýnatökuröð við Suðurlandsbraut.
Frá sýnatökuröð við Suðurlandsbraut. mbl.is/Kristinn Magnússon

1.383 kór­ónu­veiru­smit greind­ust inn­an­lands síðastliðinn sól­ar­hring. 48% pró­sent voru í sótt­kví við grein­ingu. Ný­gengi inn­an­lands­smita er 4.239 og hækkar lítillega á milli daga. Það stóð í 4.210 þegar tölur voru kynntar í gær. 

1.383 kór­ónu­veiru­smit greind­ust inn­an­lands síðastliðinn sól­ar­hring. 48% pró­sent voru í sótt­kví við grein­ingu. Ný­gengi inn­an­lands­smita er 4.239 og hækkar lítillega á milli daga. Það stóð í 4.210 þegar tölur voru kynntar í gær. 

Þetta kem­ur fram á Covid.is.

Alls voru 7.676 sýni greind síðastliðinn sól­ar­hring, þar af 5.377 ein­kenna­sýni.

66 kór­ónu­veiru­smit greind­ust við landa­mær­in en þar voru 857 sýni greind. Ný­gengi landa­mæra­smita er 452.

39 eru á spítala með Covid-19. Þar af eru þrír á gjörgæslu, allir í öndunarvél.

mbl.is