Hvatti foreldra til dáða

Kórónuveiran Covid-19 | 19. janúar 2022

Hvatti foreldra til dáða

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, hvatti foreldra til dáða sem hafa ítrekað þurft að vera í sóttkví með börnunum sínum á sama tíma og þeir reyna að sinna vinnunni sinni.

Hvatti foreldra til dáða

Kórónuveiran Covid-19 | 19. janúar 2022

Víðir Reynisson á upplýsingafundinum í morgun.
Víðir Reynisson á upplýsingafundinum í morgun. Ljósmynd/Almannavarnir

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, hvatti foreldra til dáða sem hafa ítrekað þurft að vera í sóttkví með börnunum sínum á sama tíma og þeir reyna að sinna vinnunni sinni.

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, hvatti foreldra til dáða sem hafa ítrekað þurft að vera í sóttkví með börnunum sínum á sama tíma og þeir reyna að sinna vinnunni sinni.

„Þetta hefur verið mikil áskorun og verður það áfram. Okkur langaði bara að hvetja ykkur í ykkar störfum og gangi ykkur vel,“ sagði Víðir á upplýsingafundi almannavarna og bætti við að ljós væri í við enda ganganna.

Einnig hrósaði hann stjórnendum og starfsmönnum skóla á öllum stigum fyrir þeirra framlag í faraldrinum.

mbl.is