1.302 kórónuveirusmit greindust innanlands

Kórónuveiran Covid-19 | 20. janúar 2022

1.302 kórónuveirusmit greindust innanlands

1.302 greindust með kórónuveiruna innanlands síðastliðinn sólarhring og voru 54% í sóttkví við greiningu. Nýgengi innanlandssmita er 4.423.

1.302 kórónuveirusmit greindust innanlands

Kórónuveiran Covid-19 | 20. janúar 2022

Mikill fjöldi fólks hefur sótt sýnatöku undanfarna daga.
Mikill fjöldi fólks hefur sótt sýnatöku undanfarna daga. mbl.is/Kristinn Magnússon

1.302 greindust með kórónuveiruna innanlands síðastliðinn sólarhring og voru 54% í sóttkví við greiningu. Nýgengi innanlandssmita er 4.423.

1.302 greindust með kórónuveiruna innanlands síðastliðinn sólarhring og voru 54% í sóttkví við greiningu. Nýgengi innanlandssmita er 4.423.

Þetta er samkvæmt bráðabirgðatölum á Covid.is.

Þá voru 4.842 einkennasýni greind og 3.079 sóttkvíarsýni.

Á landamærum greindust 88 smit en þar voru 765 sýni greind. Nýgengi landamærasmita er 371.

Mesti fjöldi smita sem greinst hefur innanlands var þann 30. desember en þá fengu 1.557 jákvæða niðurstöðu úr PCR-prófi. Í fyrradag greindist næstmesti fjöldi á einum degi innanlands eða alls 1.488 smit.

mbl.is