Skjálftahrina úti fyrir Reykjanesskaga

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 22. janúar 2022

Skjálftahrina úti fyrir Reykjanesskaga

Skjálftahrina hófst undir hafinu skammt vestur af Reykjanesskaga rétt fyrir klukkan sjö í kvöld.

Skjálftahrina úti fyrir Reykjanesskaga

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 22. janúar 2022

Dregið hefur úr hrinunni.
Dregið hefur úr hrinunni. Skjáskot/Veðurstofa

Skjálftahrina hófst undir hafinu skammt vestur af Reykjanesskaga rétt fyrir klukkan sjö í kvöld.

Skjálftahrina hófst undir hafinu skammt vestur af Reykjanesskaga rétt fyrir klukkan sjö í kvöld.

Tugir skjálfta hafa mælst þar síðan, þeir stærstu af stærðinni 2,2 samkvæmt mælingum Veðurstofunnar.

Dregið hefur úr hrinunni en þó gætir enn skjálftavirkni.

Enginn gosórói hefur mælst að sögn náttúruvárfræðings hjá Veðurstofu Íslands.

mbl.is