Metfjöldi starfsmanna Landspítalans í einangrun

Kórónuveiran COVID-19 | 25. janúar 2022

Metfjöldi starfsmanna Landspítalans í einangrun

Metfjöldi starfsmanna Landspítalans er nú í einangrun eða 213. Daglega greinast nú um 30-35 starfsmenn Landspítala með Covid-19.

Metfjöldi starfsmanna Landspítalans í einangrun

Kórónuveiran COVID-19 | 25. janúar 2022

Ljósmynd/Landspítalinn

Metfjöldi starfsmanna Landspítalans er nú í einangrun eða 213. Daglega greinast nú um 30-35 starfsmenn Landspítala með Covid-19.

Metfjöldi starfsmanna Landspítalans er nú í einangrun eða 213. Daglega greinast nú um 30-35 starfsmenn Landspítala með Covid-19.

Þetta kemur fram á vef spítalans.

Bent er á að spítalinn sé enn á neyðarstigi. Í dag eru 37 sjúklingar með Covid á sjúkrahúsinu Þar af eru 26 í einangrun, 3 á gjörgæslu og allir í öndunarvél og einn í ECMO (hjarta- og lungnavél). Í gær bættust 6 í hópinn og 7 voru útskrifaðir, þar af var eitt andlát á gjörgæslu.

mbl.is