Stuðningur við ríkisstjórnina 59%

Alþingi | 2. febrúar 2022

Stuðningur við ríkisstjórnina 59%

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 59 prósent samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Í sömu könnun frá því í desember mældist stuðningur við ríkisstjórnina 62 prósent.

Stuðningur við ríkisstjórnina 59%

Alþingi | 2. febrúar 2022

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 59 prósent samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Í sömu könnun frá því í desember mældist stuðningur við ríkisstjórnina 62 prósent.

Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 59 prósent samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Í sömu könnun frá því í desember mældist stuðningur við ríkisstjórnina 62 prósent.

Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er slétt fimmtíu prósent.

Píratar þriðji stærsti flokkurinn

Lítil hreyfing er á fylgi flokkanna á milli kannanna. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,4 prósenta fylgi, Framsókn með 17 prósenta fylgi. Píratar eru með 12,5% og mælist þriðji stærsti flokkurinn.

Hvorki Miðflokkur né Sósíalistaflokkur næðu manni á þing, yrðu þetta niðurstöður kosninga.

mbl.is