Andrés og Giuffre ná samkomulagi

Kóngafólk í fjölmiðlum | 15. febrúar 2022

Andrés og Giuffre ná samkomulagi

Andrés Bretaprins og Virgina Giuffre, sem hefur sakað hann um kynferðisbrot, hafa náð samkomulagi. 

Andrés og Giuffre ná samkomulagi

Kóngafólk í fjölmiðlum | 15. febrúar 2022

Andrés Bretaprins og Virginia Giuffre á samsettri mynd.
Andrés Bretaprins og Virginia Giuffre á samsettri mynd. AFP

Andrés Bretaprins og Virgina Giuffre, sem hefur sakað hann um kynferðisbrot, hafa náð samkomulagi. 

Andrés Bretaprins og Virgina Giuffre, sem hefur sakað hann um kynferðisbrot, hafa náð samkomulagi. 

Fram kemur í dómsskjölum að báðir aðilar „hafa náð samkomulagi utan dómssalar“, skrifaði lögmaður Giuffre, David Boies í bréfi sem hann sendi dómara í New York fyrir hönd beggja aðila.

Þar kemur ekkert fram um peningaupphæðir.

Fram kemur þó að Andrés muni reiða af hendi „umtalsvert framlag“ til góðgerðarsamtaka Giuffre.

mbl.is