Uppistandarinn Tiffany Haddish vakti mikla athygli fyrir tveimur árum þegar hún rakaði af sér hárið í beinni á Instagram. Í samtali við Byrdie segir hún ákvörðunina hafa verið part af því að kynnast sjálfri sér betur og að henni hafi aldrei liðið jafn vel.
Uppistandarinn Tiffany Haddish vakti mikla athygli fyrir tveimur árum þegar hún rakaði af sér hárið í beinni á Instagram. Í samtali við Byrdie segir hún ákvörðunina hafa verið part af því að kynnast sjálfri sér betur og að henni hafi aldrei liðið jafn vel.
Uppistandarinn Tiffany Haddish vakti mikla athygli fyrir tveimur árum þegar hún rakaði af sér hárið í beinni á Instagram. Í samtali við Byrdie segir hún ákvörðunina hafa verið part af því að kynnast sjálfri sér betur og að henni hafi aldrei liðið jafn vel.
Í viðtalinu lýsir Haddish tilfinningunni að fara út í regnið í fyrsta sinn, en hún segir regnið hafa verið eins og „billjón, milljón kossar frá Guði“.
Nú hefur hár hennar vaxið aftur en Haddish var einstaklega glæsileg á frumsýningu Marvel myndarinnar Doctor Strange In the Multiverse of Madness á dögunum í bleikum samfesting frá Dolce & Gabbana.