250 skjálftar frá miðnætti

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 5. júní 2022

250 skjálftar frá miðnætti

Um 250 smáskjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum frá miðnætti. Nokkuð hafði dregið úr skjálftavirkninni þangað til hún jókst aftur seinnipartinn í gær.

250 skjálftar frá miðnætti

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 5. júní 2022

Bláa lónið með fjallið Þorbjörn á hægri hönd. Landris hefur …
Bláa lónið með fjallið Þorbjörn á hægri hönd. Landris hefur verið undir Reykjanesi við Þorbjörn. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Um 250 smáskjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum frá miðnætti. Nokkuð hafði dregið úr skjálftavirkninni þangað til hún jókst aftur seinnipartinn í gær.

Um 250 smáskjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum frá miðnætti. Nokkuð hafði dregið úr skjálftavirkninni þangað til hún jókst aftur seinnipartinn í gær.

Að sögn Bryndísar Ýrar Gísladóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands, hafa ekki borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist í Grindavík.

Flestir skjálftanna hafa verið undir tveimur að stærð. 

Veru­lega hef­ur dregið úr landrisi á svæðinu vest­ur af Þor­birni frá 26. maí. 

Óvissustig almannavarna er enn í gildi á Reykjanesskaga.

mbl.is