Hundur kveikti í húsi með loppunni

Krúttleg dýr | 18. júní 2022

Hundur kveikti í húsi með loppunni

Hundur kveikti á eldavélahellu sem leiddi til eldsvoða í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. 

Hundur kveikti í húsi með loppunni

Krúttleg dýr | 18. júní 2022

Hundurinn á myndinni tengist fréttinni ekki beint.
Hundurinn á myndinni tengist fréttinni ekki beint. AFP

Hundur kveikti á eldavélahellu sem leiddi til eldsvoða í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. 

Hundur kveikti á eldavélahellu sem leiddi til eldsvoða í Missouri-ríki í Bandaríkjunum. 

Eldsvoðin olli töluverðum skemmdum á húsinu sem staðsett er í borginni Parkville.

Líkt og sést á myndskeiðinu hér að neðan, sem BBC deildi, náði hundurinn að kveikja á eldavélahellunni með loppunni er hann var að reyna ná til steikingarpönnu. 

Eigendur hundsins voru ekki heima er eldurinn braust út og því sakaði engan en slökkviliðsmenn náðu að bjarga hundinum.

mbl.is