Sjáðu lúxushótelið sem Jóhann Berg og Hólmfríður giftu sig á

Spánn | 20. júní 2022

Sjáðu lúxushótelið sem Jóhann Berg og Hólmfríður giftu sig á

Fótboltamaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og lögfræðingurinn Hólmfríður Björnsdóttir giftu sig á lúxushóteli á Spáni hinn 16. júní síðastliðinn. Brúðkaupið var sérlega glæsilegt og virtust hjónin eiga frábæran dag með sínum nánustu.

Sjáðu lúxushótelið sem Jóhann Berg og Hólmfríður giftu sig á

Spánn | 20. júní 2022

Jóhann Berg og Hólmfríður á brúðkaupsdaginn.
Jóhann Berg og Hólmfríður á brúðkaupsdaginn. Skjáskot/Instagram

Fótboltamaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og lögfræðingurinn Hólmfríður Björnsdóttir giftu sig á lúxushóteli á Spáni hinn 16. júní síðastliðinn. Brúðkaupið var sérlega glæsilegt og virtust hjónin eiga frábæran dag með sínum nánustu.

Fótboltamaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson og lögfræðingurinn Hólmfríður Björnsdóttir giftu sig á lúxushóteli á Spáni hinn 16. júní síðastliðinn. Brúðkaupið var sérlega glæsilegt og virtust hjónin eiga frábæran dag með sínum nánustu.

Hótelið La Finca Resort er fimm stjörnu hótel staðsett á Alicante-svæðinu við La Finca-golfvöllinn.

La Finca Resort.
La Finca Resort. Ljósmynd/Booking.com
Ljósmynd/Booking.com
Ljósmynd/Booking.com

Herbergi hótelsins eru glæsileg, með stórkostlegu útsýni yfir golfvöllinn eða sundlaugina.

Ljósmynd/Booking.com
Ljósmynd/Booking.com

Hótelið sérhæfir sig í brúðkaupum, enda eru þar bæði fallegir salir og útisvæði sem henta sérlega vel þegar fagna á ástinni. Á hótelinu starfar hópur fagfólks sem sér um að gera daginn ógleymanlegan. 

Ljósmynd/Booking.com

Á hótelinu er heilsulind og glæsilegur líkamsræktarsalur, þar sem hægt er að næra bæði líkama og sál. 

Ljósmynd/Booking.com
Ljósmynd/Booking.com
Ljósmynd/Booking.com
mbl.is