Segja árás þar sem 18 létust „viðbjóðslega“

Úkraína | 28. júní 2022

Segja árás þar sem 18 létust „viðbjóðslega“

Tala þeirra sem létust í verslunarmiðstöð í borginni Krementsjúk Úkraínu í gær heldur áfram að hækka. Rússnesku flugskeyti var skotið þangað í gær með þeim afleiðingum að 18, í það minnsta, létust. Þá eru 59 særðir. 

Segja árás þar sem 18 létust „viðbjóðslega“

Úkraína | 28. júní 2022

Viðbragðsaðilar að störfum við verslunarmiðstöðina í morgun.
Viðbragðsaðilar að störfum við verslunarmiðstöðina í morgun. AFP

Tala þeirra sem létust í verslunarmiðstöð í borginni Krementsjúk Úkraínu í gær heldur áfram að hækka. Rússnesku flugskeyti var skotið þangað í gær með þeim afleiðingum að 18, í það minnsta, létust. Þá eru 59 særðir. 

Tala þeirra sem létust í verslunarmiðstöð í borginni Krementsjúk Úkraínu í gær heldur áfram að hækka. Rússnesku flugskeyti var skotið þangað í gær með þeim afleiðingum að 18, í það minnsta, létust. Þá eru 59 særðir. 

G7-ríkin segja að árásin hafi verið stríðsglæpur. Þá hafa leiðtogar þeirra heitið því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti og aðrir sem beri ábyrgð á árásinni muni verða dregnir til ábyrgðar. 

„Árásir á almenna borgara eru stríðsglæpir,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu leiðtoga G-7 ríkjanna. Þeir fordæma þessa „viðbjóðslegu árás.“

mbl.is