Munu færa framleiðsluna inn fyrir hernaðarblokkir

Dagmál | 9. júlí 2022

Framleiðslan mun færast inn undir hernaðarblokkir

Átökin í Úkraínu en einnig stimpingar milli Bandaríkjanna og Kína valda því að fyrirtæki eru tekin að vinda ofan af alþjóðavæðingunni sem verið hefur á fleygiferð síðustu áratugi.

Framleiðslan mun færast inn undir hernaðarblokkir

Dagmál | 9. júlí 2022

Átökin í Úkraínu en einnig stimpingar milli Bandaríkjanna og Kína valda því að fyrirtæki eru tekin að vinda ofan af alþjóðavæðingunni sem verið hefur á fleygiferð síðustu áratugi.

Átökin í Úkraínu en einnig stimpingar milli Bandaríkjanna og Kína valda því að fyrirtæki eru tekin að vinda ofan af alþjóðavæðingunni sem verið hefur á fleygiferð síðustu áratugi.

Þetta er mat Yngva Arnar Kristinssonar, hagfræðings en hann var gestur í Dagmálum fyrr í vikunni. Hann segir að framleiðsla ýmiskonar sem hingað til hefur byggt á flóknum aðfangakeðjum sem teygja sig víða um heim, muni nú í auknum mæli færast inn fyrir landamæri tiltekinna ríkja, þ.e. eftir því hvar löndin standa þegar kemur að hinum auknu átökum sem vart hefur orðið.

Viðtalið við Yngva Örn má hlusta og horfa á hér að neðan:

mbl.is