Farið að sjást í eldgosið úr vefmyndavélum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 10. ágúst 2022

Farið að sjást í eldgosið úr vefmyndavélum

Rofað hefur til við gosstöðvarnar í Meradölum og skyggni orðið mun betra. Fyrir vikið er nú hægt að fylgjast með þessum mögnuðu eldsumbrotum í gegnum vefmyndavélar mbl.is á nýjan leik. 

Farið að sjást í eldgosið úr vefmyndavélum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 10. ágúst 2022

Opnað var fyrir aðgengi að eldgosinu í morgun. Svæðið hefur …
Opnað var fyrir aðgengi að eldgosinu í morgun. Svæðið hefur verið lokað ferðamönnum frá því á sunnudaginn. mbl.is/Árni Sæberg

Rofað hefur til við gosstöðvarnar í Meradölum og skyggni orðið mun betra. Fyrir vikið er nú hægt að fylgjast með þessum mögnuðu eldsumbrotum í gegnum vefmyndavélar mbl.is á nýjan leik. 

Rofað hefur til við gosstöðvarnar í Meradölum og skyggni orðið mun betra. Fyrir vikið er nú hægt að fylgjast með þessum mögnuðu eldsumbrotum í gegnum vefmyndavélar mbl.is á nýjan leik. 

Undanfarna daga hefur grár skjár blasað við þeim sem hafa freistað þess að fylgjast með eldosinu úr vefmyndavélum. 

Opnað var aftur fyrir aðgengi að gosstöðvunum í morgun en þeir sem kjósa frekar að dást að gosinu í hlýjunni heiman frá sér geta smellt á hlekkinn hér að neðan. 

mbl.is