Rússneskar herflugvélar eyðilagðar á Krímskaga

Úkraína | 11. ágúst 2022

Rússneskar herflugvélar eyðilagðar á Krímskaga

Að minnsta kosti átta rússneskar herflugvélar virðast hafa verið eyðilagðar í kjölfar þess sem virðist hafa verið árás á flugstöð Rússa á Krímskaga á þriðjudag. Þetta sýna nýjar gervihnattamyndir, en Guardian greinir frá.

Rússneskar herflugvélar eyðilagðar á Krímskaga

Úkraína | 11. ágúst 2022

Gervihnattamynd frá Planet Labs sýnir eyðilegginguna á flugstöð Rússa á …
Gervihnattamynd frá Planet Labs sýnir eyðilegginguna á flugstöð Rússa á Krímskaga. Ljósmynd/Planet Labs

Að minnsta kosti átta rússneskar herflugvélar virðast hafa verið eyðilagðar í kjölfar þess sem virðist hafa verið árás á flugstöð Rússa á Krímskaga á þriðjudag. Þetta sýna nýjar gervihnattamyndir, en Guardian greinir frá.

Að minnsta kosti átta rússneskar herflugvélar virðast hafa verið eyðilagðar í kjölfar þess sem virðist hafa verið árás á flugstöð Rússa á Krímskaga á þriðjudag. Þetta sýna nýjar gervihnattamyndir, en Guardian greinir frá.

Í yf­ir­lýs­ingu frá rúss­neska varn­ar­málaráðuneyt­inu sagði að spreng­ing­arn­ar hefðu orðið í skot­færa­geymslu á svæðinu sem sprakk í loft upp. Yf­ir­völd í Úkraínu hafa á sama tíma neitað því að bera ábyrgð á spreng­ing­un­um.

Rússland hefur í yfirlýsingum sínum um atburðinn neitað því að herflugvélar hafi skemmst, á skjön við nýju gervihnattamyndirnar.

mbl.is