Gasmengunarspá og veðurspá nokkuð góðar

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 12. ágúst 2022

Gasmengunarspá og veðurspá nokkuð góðar

Veðurspáin fyrir daginn í dag á gosstöðvunum í Meradölum er nokkuð góð. Ekki er líklegt að gasmengun verði mikil í byggð.

Gasmengunarspá og veðurspá nokkuð góðar

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 12. ágúst 2022

Aðstæður verða ágætar í dag til að skoða eldgosið í …
Aðstæður verða ágætar í dag til að skoða eldgosið í Meradölum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Veðurspáin fyrir daginn í dag á gosstöðvunum í Meradölum er nokkuð góð. Ekki er líklegt að gasmengun verði mikil í byggð.

Veðurspáin fyrir daginn í dag á gosstöðvunum í Meradölum er nokkuð góð. Ekki er líklegt að gasmengun verði mikil í byggð.

Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir í samtali við mbl.is að það verði suðvestan 5-10 m/s og smá skúrir. Skyggni ætti að vera allt í lagi og veður fínt.

Honum þykir ekki líklegt að gasmengun verði mikil í byggð í dag en bendir á að alltaf séu líkur á að hún sé við gosstöðvarnar sjálfar.

mbl.is