Ekkert ferðaveður að gosstöðvunum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 30. ágúst 2022

Ekkert ferðaveður að gosstöðvunum

Ekkert ferðaveður er að gosstöðvunum í Meradölum en á svæðinu er mikill vindur og úrkoma.

Ekkert ferðaveður að gosstöðvunum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 30. ágúst 2022

Hraunið breiddi úr sér í Meradölum fyrr í mánuðinum.
Hraunið breiddi úr sér í Meradölum fyrr í mánuðinum. mbl.is/Hákon

Ekkert ferðaveður er að gosstöðvunum í Meradölum en á svæðinu er mikill vindur og úrkoma.

Ekkert ferðaveður er að gosstöðvunum í Meradölum en á svæðinu er mikill vindur og úrkoma.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum.

Síðast sást glóð í eld­gígn­um í Mera­döl­um á sunnu­dag um þar síðustu helgi, það er 21. ág­úst. Þá hafði gosið staðið í átján daga.

Þor­vald­ur Þórðar­son, eld­fjalla­fræðing­ur og pró­fess­or við Há­skóla Íslands, segir að eldgosinu sé lokið. 

mbl.is