Vafi leikur á lögmæti sóttvarnaaðgerða

Kórónuveiran Covid-19 | 3. september 2022

Vafi leikur á lögmæti sóttvarnaaðgerða

Töluverðar umræður hafa sprottið í Bretlandi um réttmæti og grundvöll sóttvarnaaðgerða eftir að Rishi Sunak fyrrverandi fjármálaráðherra upplýsti að ákvarðanir um þær hefðu verið teknar á afar hæpnum forsendum og ekki hafi mátt ræða neinar mótbárur við ríkisstjórnarborðið, hvað þá annars staðar.

Vafi leikur á lögmæti sóttvarnaaðgerða

Kórónuveiran Covid-19 | 3. september 2022

Mikill vafi leikur á ýmsum aðgerðum stjórnvalda í heimsfaraldrinum, svo …
Mikill vafi leikur á ýmsum aðgerðum stjórnvalda í heimsfaraldrinum, svo sem um einangrun á sóttvarnahóteli, sem þörf er á að ræða. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Töluverðar umræður hafa sprottið í Bretlandi um réttmæti og grundvöll sóttvarnaaðgerða eftir að Rishi Sunak fyrrverandi fjármálaráðherra upplýsti að ákvarðanir um þær hefðu verið teknar á afar hæpnum forsendum og ekki hafi mátt ræða neinar mótbárur við ríkisstjórnarborðið, hvað þá annars staðar.

Töluverðar umræður hafa sprottið í Bretlandi um réttmæti og grundvöll sóttvarnaaðgerða eftir að Rishi Sunak fyrrverandi fjármálaráðherra upplýsti að ákvarðanir um þær hefðu verið teknar á afar hæpnum forsendum og ekki hafi mátt ræða neinar mótbárur við ríkisstjórnarborðið, hvað þá annars staðar.

Á daginn kom að ráðstafanir við kórónuveirufaraldrinum reyndust ekki ná tilætluðum sóttvarnaárangri, en kostnaðurinn reyndist yfirgengilegur. Bæði beinn kostnaður, en umfram allt þó afleiðingar þess að leggja á allsherjarútgöngubann og stöðva þjóðlífið allr, atvinnulífið, heilbrigðiskerfið og menntakerfið.

Það má heita einkennilegt að þetta hafi ekki verið tekið til kostanna fyrr, en það á við í fleiri löndum, flestum sjálfsagt.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

mbl.is