Gleymist stundum að það er kalt á Íslandi

Dagmál | 4. september 2022

Gleymist stundum að það er kalt á Íslandi

„Ég bíð eftir því að fá 400 metra innanhússhlaupabraut á Íslandi,“ sagði langhlauparinn Arnar Pétursson í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. 

Gleymist stundum að það er kalt á Íslandi

Dagmál | 4. september 2022

„Ég bíð eftir því að fá 400 metra innanhússhlaupabraut á Íslandi,“ sagði langhlauparinn Arnar Pétursson í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. 

„Ég bíð eftir því að fá 400 metra innanhússhlaupabraut á Íslandi,“ sagði langhlauparinn Arnar Pétursson í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. 

Arnar, sem er 31 árs gamall, byrjaði að æfa langhlaup árið 2011 eftir að hafa leikið með öllum yngri landsliðum Íslands í körfuknattleik.

Hann er fæddur og uppalinn í Kópavogi en æfði langhlaup með ÍR frá 2011 til 2020 þegar hann ákvað að skipta yfir í uppeldisfélag sitt, Breiðablik.

„Það gleymist stundum að það er kalt á Íslandi, sérstaklega á veturna,“ sagði Arnar.

„Hreyfing er mjög mikilvæg og það vilja ekkert allir hlaupa á hlaupabretti endalaust,“ sagði Arnar meðal annars.

Viðtalið við Arnar í heild sinni má nálgast með því að smella hér.

mbl.is