Var með allt Ísland á móti sér

Dagmál | 4. september 2022

Var með allt Ísland á móti sér

„Ég var aldrei að fara að halda áfram með þetta mál,“ sagði langhlauparinn Arnar Pétursson í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. 

Var með allt Ísland á móti sér

Dagmál | 4. september 2022

„Ég var aldrei að fara að halda áfram með þetta mál,“ sagði langhlauparinn Arnar Pétursson í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. 

„Ég var aldrei að fara að halda áfram með þetta mál,“ sagði langhlauparinn Arnar Pétursson í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. 

Arnar, sem er 31 árs gamall, var sakaður um að svindla í Víðavangshlaupi ÍR árið 2015 þegar hann átti að hafa stytt sér leið í hlaupinu.

Frjálsíþróttasamband Íslands ákvað að úrskurða Arnari ósigur í hlaupinu, sem var í raun þrjú hlaup, en frjálsíþróttadeild ÍR stóð á sínu og lýsti Arnar sigurvegara.

„Ég held að þetta sé eitthvað sem allir hefðu gott að af því að upplifa, verandi með hreina samvisku,“ sagði Arnar.

„Að þurfa fara í gegnum eitthvað svona þar sem þú ert með allt samfélagið er á móti þér,“ sagði Arnar meðal annars.

Viðtalið við Arnar í heild sinni má nálgast með því að smella hér.

mbl.is