Andrea Röfn kveður Boston með söknuði

Stjörnur á ferð og flugi | 5. september 2022

Andrea Röfn kveður Boston með söknuði

Andrea Röfn Jónasdóttir fyrirsæta, tískukbloggari og skóhönnuður hefur búið í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum í rúmlega ár. Þar bjó hún með eiginmanni sínum, Arnóri Ingva Traustasyni fótboltamanni, og börnum þeirra. Nú er komið að leiðarlokum í þessari einstöku borg og er fjölskyldan að flytja til Svíþjóðar. 

Andrea Röfn kveður Boston með söknuði

Stjörnur á ferð og flugi | 5. september 2022

Andrea Röfn Jónasdóttir mun sakna Boston.
Andrea Röfn Jónasdóttir mun sakna Boston. Ljósmynd/Hlín Arngrímsdóttir

Andrea Röfn Jónasdóttir fyrirsæta, tískukbloggari og skóhönnuður hefur búið í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum í rúmlega ár. Þar bjó hún með eiginmanni sínum, Arnóri Ingva Traustasyni fótboltamanni, og börnum þeirra. Nú er komið að leiðarlokum í þessari einstöku borg og er fjölskyldan að flytja til Svíþjóðar. 

Andrea Röfn Jónasdóttir fyrirsæta, tískukbloggari og skóhönnuður hefur búið í Boston í Massachusetts í Bandaríkjunum í rúmlega ár. Þar bjó hún með eiginmanni sínum, Arnóri Ingva Traustasyni fótboltamanni, og börnum þeirra. Nú er komið að leiðarlokum í þessari einstöku borg og er fjölskyldan að flytja til Svíþjóðar. 

Andrea Röfn segist muni sakna borgarinnar þar sem fjölskyldan átti góðan tíma. Dóttir hennar fór til dæmis á tvö leikskóla í borginni og svo fæddist sonurinn Arnór Rafael þar í ágúst. 

„Áttum endalaust af góðum stundum með Boston fólkinu okkar og dásamlegu vinunum sem við eignuðumst úr öllum áttum. Við mæðgurnar röltum borgina endilanga þegar @arnoringvi var í útileikjum og eigum líklega met í heimsóknum á Children’s museum og kaffihúsin í hverfinu okkar. Heimsborgarinn sem Aþena Röfn er fór á tvo leikskóla og skólar núna okkur foreldrana til ef við tölum ekki ensku með nógu amerískum hreim,“ segir Andrea Röfn á Instagram. 

View this post on Instagram

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn)

mbl.is