Beint: Bretar kveðja drottninguna

Kóngafólk í fjölmiðlum | 15. september 2022

Beint: Bretar kveðja drottninguna

Bretar streyma nú inn í Westminster Hall þar sem kista Elísabetar Bretlandsdrottningar liggur. Þar geta þeir næstu daga vottað henni virðingu sína.

Beint: Bretar kveðja drottninguna

Kóngafólk í fjölmiðlum | 15. september 2022

Hermann standa vörð við kistuna á meðal almenningur vottar drottningunni …
Hermann standa vörð við kistuna á meðal almenningur vottar drottningunni virðingu sína. AFP/Ben Stansall

Bretar streyma nú inn í Westminster Hall þar sem kista Elísabetar Bretlandsdrottningar liggur. Þar geta þeir næstu daga vottað henni virðingu sína.

Bretar streyma nú inn í Westminster Hall þar sem kista Elísabetar Bretlandsdrottningar liggur. Þar geta þeir næstu daga vottað henni virðingu sína.

Kistan verður í Westminster Hall þangað til á mánudaginn þegar Elísabet verður borin til grafar.

Hermenn standa vörð við kistuna en fjöldi fólks hefur beðið í biðröð eftir því að sjá kistuna. Búist er við því að mörg hundruð þúsund manns muni votta drottningunni virðingu sína á næstu dögum.

Hér má fylgjast með beinu streymi frá Westminster Hall:

mbl.is