Segja þrjá hafa látist í sprengingunni

Úkraína | 8. október 2022

Segja þrjá hafa látist í sprengingunni

Rannsóknarnefnd Rússlands hefur gefið út að þrír hafi látist í sprengingunni á brúnni yfir Kert­sj-sund í morgun, sem tengir landið við Krímskaga. Borin hafa verið kennsl á eiganda vörubílsins sem sprakk.

Segja þrjá hafa látist í sprengingunni

Úkraína | 8. október 2022

Brúin stendur í ljósum logum.
Brúin stendur í ljósum logum. AFP

Rannsóknarnefnd Rússlands hefur gefið út að þrír hafi látist í sprengingunni á brúnni yfir Kert­sj-sund í morgun, sem tengir landið við Krímskaga. Borin hafa verið kennsl á eiganda vörubílsins sem sprakk.

Rannsóknarnefnd Rússlands hefur gefið út að þrír hafi látist í sprengingunni á brúnni yfir Kert­sj-sund í morgun, sem tengir landið við Krímskaga. Borin hafa verið kennsl á eiganda vörubílsins sem sprakk.

„Samkvæmt bráðabirgðaupplýsingum létust þrír,“ segir í tilkynningu nefndarinnar, en talið er að um sé að ræða farþega í bifreið sem var nálægt vörubílnum þegar hann sprakk.

mbl.is