Skyrtan sem prinsessan fær ekki nóg af

Fatastíllinn | 15. október 2022

Skyrtan sem prinsessan fær ekki nóg af

Mary krónprinsessa Danmerkur á eina uppáhaldsskyrtu sem hún virðist ekki fá leið á. Um er að ræða silkiskyrtu frá fatamerkinu Hugo Boss og á hún hana í öllum helstu litum og hefur sést í henni ítrekað við hin ýmsu tækifæri.

Skyrtan sem prinsessan fær ekki nóg af

Fatastíllinn | 15. október 2022

Mary krónprinsessa er mikil tískufyrirmynd og alltaf vel til höfð. …
Mary krónprinsessa er mikil tískufyrirmynd og alltaf vel til höfð. Hér klæðist Mary prinsessa skyrtunni í fölbláum lit. Skjáskot/Instagram (detdanskekongehus)

Mary krónprinsessa Danmerkur á eina uppáhaldsskyrtu sem hún virðist ekki fá leið á. Um er að ræða silkiskyrtu frá fatamerkinu Hugo Boss og á hún hana í öllum helstu litum og hefur sést í henni ítrekað við hin ýmsu tækifæri.

Mary krónprinsessa Danmerkur á eina uppáhaldsskyrtu sem hún virðist ekki fá leið á. Um er að ræða silkiskyrtu frá fatamerkinu Hugo Boss og á hún hana í öllum helstu litum og hefur sést í henni ítrekað við hin ýmsu tækifæri.

Skyrtuna klæðist hún við bæði fínni tækifæri sem og hversdags undir jakka. Hún á skyrtuna í hvítum, bleikum, gráum og rauðum lit. Skyrtan þykir afar klæðileg en hún er með rykkingum um hálsmálið og gefur því skemmtilegra yfirbragð en hin hefðbundna skyrta.

Hér má sjá Mary prinsessu í grárri útgáfu af skyrtunni.
Hér má sjá Mary prinsessu í grárri útgáfu af skyrtunni. Skjáskot/Instagram
Hér er rauð útgáfa af Hugo Boss skyrtunni.
Hér er rauð útgáfa af Hugo Boss skyrtunni. Skjáskot/Instagram
Hvítu skyrtuna notar hún mikið undir jakka þegar hún sinnir …
Hvítu skyrtuna notar hún mikið undir jakka þegar hún sinnir konunglegum störfum. Skjáskot/Instagram
Hvíta skyrtan passar við alla jakka.
Hvíta skyrtan passar við alla jakka. Skjáskot/Instagram
Allir dagar eru skyrtudagar.
Allir dagar eru skyrtudagar. Skjáskot/Instagram
mbl.is